Fundarstaður: Hugsmiðjan
Mætt: Birta, Óli (remote), Hjalti, Jonni, Ragga (ritari), Anna.
- Harpan er mjög dýr valkostur - ekki hægt að færa viðburðinn á þessum tímapunkti
- Vefurinn okkar og upplýsingagjöf - geta allar upplýsingar verið aðgengilegar á einum stað ?
- Vefvikan, Ragga ætlar að athuga áhuga fyrirtækja að taka þátt - ef þátttaka er dræm þá fyrsta conceptið og nota síðar. Við þurfum að fá mætingu á vefverðlaunin og Iceweb vefvikan má ekki draga úr þeirri mætingu. - Ekki alveg ákveðið.
- Mikið rætt um reikninga og það ferli er í ólestri og Birta er að vinna í að laga.
- Dagskrá nokkurn veginn kominn og viðburður farinn út
- Mikið rætt um fyrirlesara, veitingar og kostnað. Við verðum að reyna að halda kostnaði á lágmarki þar sem innheimta gengur ekki sérstaklega vel.