Fundarstaður: Origo
Mætt: Birta, Óli (remote), Jonni (remote), Benni (remote), Birgir (ritari), Anna.
Fjarverandi: Ragnheiður og Hjalti
- Póstlistaskráning: fór í gamalt kerfi. Sótti þetta fólk (Birta). 134 einstaklingar sem bættust við.
- Skráning: Einfalda skráninguna (Anna sá um það). Skráningin þarf að komast í sjálfkrafa form.
- Meðlimaskráning: Benni: Gera okkar eigið skráningarform fyrir vefverðlaunin. Litla nýja síðan. Benni sér fyrir sér login á vefinn og fólk myndi vera með það og sé hvort að það sé skráð og hvort það sé búið að borga. Fólk gæti búið sjálf til aðgang. Hugmynd um að setja upp form fyrir verðlaunin og sleppa login í bili. nvite yrði bara skráning á ráðstefnuna og síðan yrði hún borin inn í masterskráningu. Þurfum að skoða betur (Óli og Benni). Benni ætlar að setja upp form fyrir vefverðlaunin. Birta og Benni eru með þann bolta.
- Jonni: Reyna að pimpa honum út og jafnvel Hjalta v/iceweb. Undirbúa viðtal. Ramma inn sögur. (Birta, Jonni og Hjalti)
- Vefskólinn: Anna og Benni ætla að kynna starfssemina.
- Skráning: Bæta við í skráningarformið varðandi nemendur. Að það sé hvenær þau koma inn (á hvaða ári) og hvenær þau útskrifast. Svo að þegar þau eru útskrifuð að þá detti þau af nemaverði og fari á fullt verð.
- Kostnaður við veitingar er 4.400 á haus
- Hvernig við höldum utan um skráninguna. Myndum nýta okkur það að senda út einhverskonar boðskort eða miða með tölvupósti, nafn úr database-inu og afhenda á staðnum. Prenta út eða sýna í símanum. Kosturinn er að það tekur styttri tíma (Birta með bolta)
- Þeir sem eru að greiða í desember fyrir ársgjald yfir árið og svo aftur í mars apríl fyrir næsta ár. Þá er frekar stutt á milli. Birta leggur til að afsláttur sé veittur því það sé stutt á milli.
- Senda út reikninga áður en tilnefningar fara af stað.
- Fjölmiðlar: Jonni ætlar að tala við Tinna. Undirsíða með hverri og einni tilnefningu (ekki bara lista). Gera meira úr þessu. Vísir.is og Fréttablaðið. Hugmynd um beina útsendingu. Tilkynning á viðburð ætti að nægja. Topp 5 síða á vefverðlaun. Live facebook broadcast. Event yrði live og tengja við það. Það þyrfti nokkrar glærur.
- Verðlaunagripur er í vinnslu (Birta)
- Harpan var að hækka tæknikostnað.
- Aðgangur að Hörpu fáum við frá hádegi (æfing um morguninn).
- Spons: Borð í sponspakka. Myndi það henta. Lógó og glærur. Bannerar á svæði og borð í fremstu röð.
- Spons: Anna og Birta eru með spons pakkann.
- Benni ætlar að taka glærukynningarnar (hann setti það upp í fyrra).
- Viðurkenningar: Linkur kominn inn skv. Óla.
- Verðlaunagripur er í vinnslu (Birta)
- Gengur vel. Allir að deila á fullu.
- Okkur vantar stöðuna hér. Ragga setur hana inn á slack.
- Setja hana í loftið sem fyrst.